Published: 2020-02-26 18:14:30 CET
Sýn hf.
Boðun hluthafafundar

Aðalfundur Sýnar hf. 20. mars 2020

Aðalfundur Sýnar hf. verður haldinn föstudaginn 20. mars 2020 kl. 10:00, í höfuðstöðvum félagsins að Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík.

Meðfylgjandi er auglýsing fundarins, dagskrá og tillögur stjórnar félagsins, sem lagðar verða fyrir fundinn, ásamt skýrslu tilnefningarnefndar.


Viðhengi


Dagskrá og tillögur.pdf
Aðalfundur auglýsing.pdf
Skýrsla tilnefningarnefndar.pdf