Published: 2020-01-31 17:03:57 CET
Vátryggingafélag Íslands hf.
Inside information

VÍS: Afkomuspá fyrir árið 2020

Meðfylgjandi er afkomuspá Vátryggingafélags Íslands fyrir árið 2020. Spáin gerir ráð fyrir að hagnaður ársins 2020 fyrir skatta verði rúmlega 2,2 milljarðar króna og að samsett hlutfall ársins verði 98,9%.

Nánari upplýsingar veitir Erla Tryggvadóttir samskiptastjóri í síma 660 5260.

Attachment


Afkomuspá_1_2020.pdf