Published: 2019-10-01 11:05:28 CEST
Veðskuldabréfasjóður ÍV
Other information disclosed according to the rules of the Exchange

Veðskuldabréfasjóður ÍV: Umframgreiðsla VIV 14 1

Veðskuldabréfasjóður ÍV: Umframgreiðsla VIV 14 1

Með vísan í lýsingu og skilmála skuldabréfaflokksins VIV 14 1 hefur Veðskuldabréfasjóður ÍV, sem útgefandi, ákveðið að nýta sér heimild til umframgreiðslu.  Sjóðurinn mun því þriðjudaginn 8. október 2019 greiða alls kr.500.000.000- til eigenda skuldabréfaflokksins.  Greiðslan er tilkomin vegna afborgana og uppgreiðslna á skuldabréfum í eigu sjóðsins. 

Útgáfulýsing

Heimasíða sjóðsins