Published: 2019-05-15 15:27:54 CEST
Kauphöll Íslands hf.
Markaðstilkynningar

CORRECTION: SRE fjármögnun 1 – Uppgreiðsla skuldabréfaflokksins SREFB 12 1

Leiðrétting: Dagsetning röng í fyrri tilkynningu.

Í tilkynningu sem SRE fjármögnun 1 birti opinberlega 16. apríl 2019 kom fram að skuldabréfaflokkurinn SREFB 12 1 yrði greiddur upp að fullu þann 15. maí 2019. Með vísan til þessa hefur verið ákveðið að síðasti dagur viðskipta með skuldabréfaflokkinn SREFB 12 1 verði 15. maí 2019.