Published: 2019-03-27 09:56:03 CET
Veðskuldabréfasjóður ÍV
Annual Financial Report

Veðskuldabréfasjóður ÍV - Birting ársreiknings 2018

Ársreikningur Veðskuldabréfasjóðs ÍV - fagfjárfestasjóðs er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða.

Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á árinu 2018 að fjárhæð 111 millj. kr. samanborið við 83,9m.kr árið 2017.
Hrein eign sjóðsins nam 1.084 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

Attachment


Veðskuldabréfasjóður ÍV - Ársreikningur 2018 - Signed.pdf