Published: 2019-03-15 18:43:39 CET
Vátryggingafélag Íslands hf.
Boðun hluthafafundar

VÍS: Framboð til tilnefningarnefndar VÍS á aðalfundi þann 20. mars 2019

Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 20. mars 2019 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins, Ármúla 3, 108 Reykjavík.

Framboðsfrestur vegna tilnefningarnefndar Vátryggingafélag Íslands hf. rann út þann 15. mars 2019.

Eftirtaldir einstaklingar hafa gefið kost á sér til setu í tilnefningarnefnd félagsins:

Engilbert Hafsteinsson kt: 120576-5349

Gunnar Egill Egilsson kt: 120179-4389

Sandra Hlíf Ocares kt: 130980-5469

Er það mat stjórnar að öll framboð séu gild sbr. 63. gr. a. hlutafélagalaga nr. 2/1995.

Framangreindir einstaklingar eru sjálfkjörnir í tilnefningarnefnd félagsins.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur eru í viðhengi.

Önnur fundargögn tengd hluthafafundi má nálgast á vef félagsins:

https://vis.is/vis/fjarfestar/hluthafafundur/

                                                                                                                 Reykjavík, 15. mars 2019.

                                                                                                                 Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf.

Viðhengi


Framboð til tilnefningarnefndar Vátryggingafélags Íslands hf_samantekt.pdf