Published: 2019-02-11 16:30:50 CET
Landsbankinn hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Landsbankinn hf.: Viðauki við grunnlýsingu útgáfuramma víxla og skuldabréfa

Landsbankinn hf. hefur birt viðauka dagsettan 11. febrúar 2019 við grunnlýsingu útgáfuramma víxla og skuldabréfa sem dagsett er 27. mars 2018.

Viðaukinn er á ensku og er birtur á rafrænu formi á vefsvæði fjármögnunar bankans, www.landsbankinn.is/vixlar. Útprentuð eintök af viðaukanum má nálgast í höfuðstöðvum bankans að Austurstræti 11 í Reykjavík.