Published: 2019-01-18 12:34:04 CET
Hagar hf.
Niðurstöður hluthafafundar

Niðurstöður hluthafafundar Haga hf. 18. janúar 2019

Meðfylgjandi má sjá niðurstöður hluthafafundar Haga hf. sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica þann 18. janúar 2019. Fundurinn hófst kl. 09:00. Á dagskrá fundarins var kosning stjórnar félagsins. Niðurstaðan var svohljóðandi:


  1. Kosning stjórnar félagsins

Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórn félagsins til næsta aðalfundar, í stafrófsröð:

Davíð Harðarson, kt:171076-4129

Eiríkur S. Jóhannsson, kt. 080268-4839

Erna Gísladóttir, kt. 050568-2969

Katrín Olga Jóhannesdóttir, kt. 010862-7369

Stefán Árni Auðólfsson, kt. 210772-4729


Ný stjórn hélt stjórnarfund að hluthafafundi loknum og skipti með sér verkum. Erna Gísladóttir var kjörin formaður stjórnar og Davíð Harðarson varaformaður stjórnar.