Published: 2018-10-11 18:55:54 CEST
Lánamál ríkisins
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Ríkisreikningur fyrir árið 2017

Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2017 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 39 ma.kr. sem lýsir sterkri stöðu ríkisfjármálanna.

Viðhengi

 


Ríkisreikningur frétt.pdf
Ríkisreikningur_11102018_FJS.pdf