Published: 2018-08-03 17:35:06 CEST
Landsbankinn hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Landsbankinn hf.: Niðurstöður víxlaútboðs

Landsbankinn hf. lauk í dag lokuðu útboði á þremur víxlaflokkum: LBANK 190110, LBANK 190211 og LBANK 190812.

Ekkert tilboð barst í flokkinn LBANK 190110.

Eitt tilboð að fjárhæð 100 m. kr. barst í flokkinn LBANK 190211 og voru vextir þess tilboðs 4,36%. Því tilboði var ekki tekið.

Ekkert tilboð barst í flokkinn LBANK 190812.

Nánari upplýsingar um víxlana má finna á vefsvæði fjármögnunar bankans, www.landsbankinn.is/vixlar.