Published: 2018-07-12 15:35:49 CEST
Eimskipafélag Íslands hf.
Boðun hluthafafundar

Eimskip: Breytingartillaga til hluthafafundar

Eimskip hefur borist meðfylgjandi breytingartillaga frá Gildi lífeyrissjóð varðandi 2. dagskrárlið hluthafafundar sem fram fer 24. júlí nk.


Gögn fundarins eru aðgengileg á fjárfestasíðu félagsins www.eimskip.com/investors

Viðhengi


EIM_Breytingartillaga Gildis-lífeyrissjóðs á hluthafafundi 2018_07_24.pdf