Published: 2018-05-16 18:06:14 CEST
Kauphöll Íslands hf.
Markaðstilkynningar

Hlutabréf Heimavalla hf. tekin til viðskipta á Nasdaq Iceland

Nasdaq Iceland („Kauphöllin“) hefur samþykkt umsókn Heimavalla hf. („Heimavellir“ eða „félagið“) (kt. 440315-1190) um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar. Fyrsti viðskiptadagur með hluti félagsins verður 24. maí 2018.

 

Nafn félags Heimavellir hf.  
Auðkenni HEIMA  
Fyrsti viðskiptadagur 24. maí 2018  
Fjöldi hluta 11.251.322.559  
ISIN kóði IS0000028413  
Orderbook ID 155160  
Viðskiptalota 1 hlutur  
Stærðarflokkun Small Cap  
Kvikur sveifluvörður 5%  
Fastur sveifluvörður 15%  
Markaður OMX ICE Equities / 23  
Verðskrefatafla XICE Equities, ISK  
MIC XICE  
     
ICB atvinnugreinaflokkun    
     
Atvinnugrein 8000 Fjármálaþjónusta
Yfirgeiri 8600 Fasteignir