Published: 2018-03-21 10:23:04 CET

Almenna leigufélagið ehf.: Staðfesting og könnun eftirlitsaðila á sérstökum skilyrðum AL260148

KPMG er eftirlitsaðili skuldabréfaflokksins AL260148. Eftirlitsaðili hefur það hlutverk að kanna og staðfesta sjálfstæða útreikninga útgefanda á fjárhagslegum og sérstökum skilyrðum skuldabréfaflokksins.

KPMG framkvæmdi könnun á útreikningi sérstakra skilyrða skuldabréfaflokksins AL260148.

Niðurstaða könnunar KPMG er í samræmi við útreikninga útgefanda að skuldabréfaflokkurinn AL260148 stenst öll fjárhagsleg og sérstök skilyrði miðað við dagsetninguna 31.12.2017.

Niðurstaða könnunarinnar má sjá hér í viðhengi.

Nánari upplýsingar veitir Sigurður Rúnar Pálsson, fjármálastjóri, í síma 848-5290 eða sigurdur@al.is


AL260148 staðfesting vegna 31.12.2017.pdf