Published: 2018-02-27 09:34:14 CET

Veðskuldabréfasjóður ÍV birtir ársreikning í viku 12

Veðskuldabréfsjóður ÍV mun birta ársreikning vegna fjárhagsársins 2017 í 12. viku 2018.

Samhliða birtingu í fréttakerfi Nasdaq mun reikningurinn vera aðgengilegur á heimasíðu sjóðsins, www.viv.is.

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk ÍV sjóða í síma 460-4700.