English Icelandic
Birt: 2018-02-12 11:01:57 CET
Arion banki hf.
Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Ákvörðun hluthafafundar um breytingu á samþykktum og ákvörðun um skilyrta arðgreiðslu

Á hluthafafundi Arion banka hf. sem fram fór í dag 12. febrúar 2018 var ákveðið að taka upp í samþykktir bankans tímabundna heimild til handa stjórn bankans til að kaupa til baka hlutabréf útgefin af bankanum.    Jafnframt samþykkti hluthafafundur tillögu stjórnar bankans um skilyrta arðgreiðslu til hluthafa bankans.

Þær tillögur sem samþykktar voru af hluthafafundinum eru svohljóðandi (á ensku):

 

A) Tímabundin heimild til handa stjórn Arion banka hf. til að festa kaup á hlutabréfum útgefnum af bankanum sem tekin er upp í viðauka við núgildandi samþykktir bankans.

Addendum no. 1 to the Articles of Association of Arion Bank hf. pursuant to clause 9.3, hereof.

Authority to purchase own shares provided by a shareholders’ meeting held on 12 February 2018

A shareholders’ meeting of Arion Bank hf., which was convened on 12 February 2018, hereby empowers and authorises the Board of Directors of the Bank to purchase, whether in one transaction or many, during the validity period of this authority, up to an aggregate maximum of 10% (ten per cent) or 200 million shares (each with a nominal value of ISK 1), whichever is lower, of the Bank‘s issued, registered and fully paid up shares.  The Board of Directors is further empowered and authorised to enter into such transactions at any time and with any party (including some, but not all shareholders of the Bank) without the (other) shareholders of the Bank being entitled to demand equal treatment in that they are permitted, in connection with, or as a result of such a transaction, to require the Bank to purchase some or all of their respective shareholdings of the Bank.

The maximum price per share which the Board of Directors of the Bank may pay by way of consideration for shares thus acquired may not exceed ISK 94.177 per share. The minimum price per share which the Board of Directors of the Bank may pay for these purposes shall be ISK 1 per share.

This authority is provided on the basis of Art. 55 of Limited Liability Companies no. 2/1995.

This authority shall be valid until 15 April 2018.

 

Ofangreind samþykkt í íslenskri þýðingu:

Heimild til að kaupa eigin bréf, veitt af hluthafafundi sem fram fór þann 12. febrúar 2018.

Hluthafafundur Arion banka hf., sem haldinn var 12. febrúar 2018, veitir stjórn bankans hér með umboð og heimild til þess að kaupa, á gildistíma heimildar þessarar, hvort heldur sem er í einum viðskiptum eða fleiri,  að heildarhámarki allt að 10% (tíu prósent) eða 200 milljón hluti (sem hver er að nafnverði 1 kr.), hvort heldur er lægra, af skráðum og fullgreiddum hlutum sem útgefnir hafa verið af af Arion banka hf.   Stjórnin nýtur ennfremur umboðs og heimildar til þess að eiga slík viðskipti á hvaða tíma sem er og við hvaða aðila sem er (þar með talda suma, en þó ekki alla hluthafa bankans), án þess að (hinir) hluthafar bankans eigi rétt til þess að krefjast samsvarandi meðferðar á þann veg að þeir eigi, í tengslum við eða í kjölfar slíkra viðskipta, kröfu til þess að bankinn kaupi einhverja eða alla hluti þeirra í bankanum.

Hámarksverð það sem stjórn bankans má greiða sem endurgjald fyrir hluti sem þannig eru keyptir má ekki vera hærra en 94,177 króna pr. hlut.  Lágmarksverð það sem stjórn bankans má greiða í þessu skyni skal vera 1 kr. pr. hlut.

Heimild þessi er veitt á grundvelli 55. gr. laga um hlutafélög nr. 2/1995.

Heimild þessi gildir til 15. apríl 2018.

 

B) Samþykki skilyrtrar arðgreiðslu til hluthafa bankans.

Resolution to distribute dividend to shareholders, adopted by a shareholders’ meeting of Arion Bank held at 12 February 2018.

A meeting of the shareholders of Arion Bank hf. convened on 12 February 2018 hereby resolves to distribute dividend in cash to those parties who are electronically registered shareholders of Arion Bank at 12 o’clock noon (GMT) on the immediate working day (each working day a day on which Banks in Reykjavik, Iceland, are generally open for business) after the date of the Private Placement, as defined below, (Record Date).  The dividend payment date shall be the day which falls on the tenth (10.) working day after the closing of the Private Placement.

The aggregate amount distributed as dividend to shareholders shall be ISK 25 billion, less any amounts used by Arion Bank as consideration for shares of the Bank repurchased by the Bank in the period from the date hereof until Record Date, on the basis of the authority provided by its Articles of Association as amended on 12 February 2018.  The dividend amount distributable to each shareholder shall be his pro rata share (as determined by ratio of the number of shares held by each of them respectively on the Record Date, divided by the total number of shares in the Bank)  in the aggregate distributable amount, so determined.  The distribution of dividend to each shareholder will be subject to withholding of Icelandic Financial Income Tax.

The allocation of dividend will be notified to individual shareholders by Arion Bank in a written notification sent to each shareholder no later than on the fifth (5.) working day after the closing of the Private Placement.

The foregoing distribution of dividend is conditional upon Kaupskil ehf. having sold and transferred (i.e. closed the sale of) not less than 2% of the share capital of Arion Bank in a private placement (Private Placement)  no later than on 15 April 2018.  Should such transfer not have taken place on the said date, this resolution to distribute dividend shall be held to have been revoked at the end of that date and consequently deemed null and void thereafter.  No shareholder shall be entitled to assert or base any right or claim for payment of dividend until this condition has been fulfilled.

Arðgreiðsla og kaup á eigin bréfum sem samþykkt var á hluthafafundi bankans er að fullu í samræmi við langtímamarkmiði Arion banka um að minnka umfram eigið fé bankans. Að framkvæmd lokinni lækkar eiginfjárhlutfall bankans um ríflega 3% en er engu að síður vel umfram kröfur FME og það sem bankinn telur hæfilegt.

 

Nánari upplýsingar veitir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs Arion banka, haraldur.eidsson@arionbanki.is, s: 856 7108.