Published: 2016-06-06 16:03:10 CEST

Eik fasteignafélag hf.: Fundur eigenda skuldabréfa í skuldabréfaflokknum EIK 12 01

Vísað er til fyrri tilkynningar Eikar fasteignafélag hf. dags. 23. maí sl. um fund skuldabréfaeigenda EIK 12 01. Fundurinn verður haldinn í fundarsalnum Goðafoss á Hótel 1919, Pósthússtræti 2.

Boðið verður upp á léttan morgunverð frá klukkan 8:30 en fundur hefst klukkan 9:00. Afhending fundargagna og skráning fundargesta verður á fundarstað frá klukkan 8:30 á fundardegi.

Tillögur Eikar fasteignafélags fyrir fundinn og umboðseyðublað er að finna í viðhengi.

Frekari upplýsingar veita:

HUG#2018292


2016 05 23 Eik - Tillögur fyrir fund skuldabréfaeigenda EIK 12 01.pdf
2016 05 23 - Umboðseyðublað.docx